Fléttuvellir 3,færanlegar kennslustofur
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 10 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 517
2. júlí, 2014
Annað
Fyrirspurn
Fasteignafélag Hafnarfjarðar sækir 26.06.14 um að setja upp 3 færanlegar kennslustofur að Hraunvallaskóla, fléttuvöllum 3. Samkvæmt teikningum Borghildar Sturludóttur dags.20.06.14.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi frestar erindinu þar sem innsend gögn eru ófullnægjandi. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.