Tekin til umræðu bókun Hafnarstjórnar frá 14.5.2019 um að umhverfis- og skipulagsþjónusta taki til skoðunar frekari nýtingu á stórgrýti úr Hamranesnámu til að tryggja bæði efni og samræmt útlit sjóvarnargarða við Hafnarfjarðarhöfn.
Svar
Skipulags- og byggingarráð tekur jákvætt í erindið og felur skipulagsfulltrúa að vinna að framkvæmdaleyfi.