Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir erindið með tilvísan í 13. grein laga um mannvirki nr. 160/2010: "Leyfisveitandi getur, þegar sérstaklega stendur á, veitt skriflegt leyfi til einstakra þátta byggingarframkvæmda og takmarkast leyfið þá hverju sinni við samþykkt hönnunargögn. Heimilt er að veita umsækjanda leyfi til að kanna jarðveg á framkvæmdasvæði án þess að byggingarleyfi hafi verið gefið út."
Fyrirvari er gerður um framhald verksins varðandi lagnir vegna núverandi mannvirkja, brunavarnir og breytta aðkomu.