Dalsás 2. Öryggis- og lokaúttekt ólokið.
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 9 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 539
4. desember, 2014
Annað
Fyrirspurn
Húsið er skráð á byggingarstigi 5, þannig að hvorki hefur fari fram öryggis- eða lokaúttekt, þótt flutt sé inn í einstakar íbúðir. Búseta er ekki heimil í húsinu samkvæmt lögum um mannvirki nr. 160/2010 og það er ekki að fullu brunatryggt. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði 23.07.14 byggingarstjóra skylt að sækja um öryggis- eða lokaúttekt innan tveggja vikna. Ekki hefur verið brugðist við erindinu.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi ítrekar erindið og mun leggja dagsektir á byggingarstjóra skv. 56. grein laga um mannvirki nr. 160/2010 verði ekki brugðist við erindinu innan 4 vikna.