Fjárhagsáætlun bæjarsjóðs Hafnarfjarðar og stofnana hans 2015 - 2018
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 9 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3405
24. apríl, 2015
Annað
Fyrirspurn
Lagður fram viðauki I við fyrirliggjandi fjárhagsáætlun bæjarsjóðs Hafnarfjarðar.
Svar

Bæjarráð vísar eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:
"Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir fyrirliggjandi viðauka I við fjárhagsáætlun bæjarsjóðs 2015."