Fjárhagsáætlun bæjarsjóðs Hafnarfjarðar og stofnana hans 2015 - 2018
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 9 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3390
27. október, 2014
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram drög að fjárhagsáætlun bæjarsjóðs Hafnarfjarðar og stofnana hans 2015-2025. Fjármálastjóri og rekstrarstjóri fræðslumála mættu á fundinn og fóru yfir áætlunina.
Svar

Bæjarráð vísar fyrirliggjandi fjárhagsáætlun bæjarsjóðs Hafnarfjarðar og stofnana hans 2015 - 2025 til fyrri umræðu í bæjarstjórn.