Fjárhagsáætlun bæjarsjóðs Hafnarfjarðar og stofnana hans 2015 - 2018
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 9 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1733
29. október, 2014
Annað
Fyrirspurn
24.liður úr fundargerð BÆJH frá 27.okt. sl. Lögð fram fjárhagsáætlun bæjarsjóðs Hafnarfjarðar og stofnana hans 2015-2025
Lögð fram drög að fjárhagsáætlun bæjarsjóðs Hafnarfjarðar og stofnana hans 2015-2025. Fjármálastjóri og rekstrarstjóri fræðslumála mættu á fundinn og fóru yfir áætlunina. Bæjarráð vísar fyrirliggjandi fjárhagsáætlun bæjarsjóðs Hafnarfjarðar og stofnana hans 2015 - 2025 til fyrri umræðu í bæjarstjórn.
Svar

Bæjarstjóri Haraldur L. Haraldsson tók til máls, þá Gunnar Axel Axelsson, síðan Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir.
Gunnar Axel Axelsson tók þessu næst til máls.

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti með 11 samhljóða atkvæðum að vísa fjárhagsáætlun bæjarsjóðs Hafnarfjarðar og stofnana hans til síðari umræðu.