Fjárhagsáætlun bæjarsjóðs Hafnarfjarðar og stofnana hans 2015 - 2018
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 9 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3385
14. ágúst, 2014
Annað
Fyrirspurn
Farið yfir tímasetningar varðandi fyrirhugaða vinnu við fjárhagsáætlun 2015 - 2025. Gert er ráð fyrir að fyrstu drög fari til umfjöllunar í ráðum bæjarins á tímabilinu 1. - 10. október nk. og lagt fyrir bæjarráð í framhaldi af því.
Svar

Lagt fram.