Fötluð ungmenni, búsetuúrræði
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1818
9. janúar, 2019
Annað
Fyrirspurn
3.liður úr fundargerð fjölskylduráðs frá 21.des.sl. Fjölskylduráð samþykkir fyrirliggjandi samning og vísar honum til bæjarstjórnar.
Svar

Til máls tekur Valdimar Víðisson. Til andsvars kemur Adda María Jóhannsdóttir.

Einnig tekur til máls Friðþjófur Helgi Karlsson og næst Helga Ingólfsdóttir. Til andsvars kemur Jón Ingi Hákonarson.

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða fyrirliggjandi þjónustusamning.