Móabarð 29
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 10 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 535
5. nóvember, 2014
Annað
Fyrirspurn
Borist hefur kvörtun vegna fiskikerja á götunni fyrir framan húsið. Kerin hafa verið fjarlægð, en eftir eru steinar sem hindra það að unnt sé að leggja í bílastæðin.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi mun láta fjarlægja alla lausamuni af götunni að viku liðinni frá dagsetningu útsends bréfs án frekari viðvörunar.