Eskivellir 11, fyrirspurn
Eskivellir 11
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 10 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 530
1. október, 2014
Annað
Fyrirspurn
Haghús ehf leggur 22.09.2014 fyrispurn. Óska eftir áliti byggingarfulltrúa á þeim breytingum sem gerðar hafa verið á lóðinni. Íbúðum er fjölgað um 6.íbúðir úr 36-42. Sjá nánar á meðfylgjandi gögnum , teikningar eftir Jón Hrafn Hlöðversson dagsettar 19.09.2014.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi frestar erindinu þar sem innsend gögn eru ófullnægjandi. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 204196 → skrá.is
Hnitnúmer: 10085161