Brekkuás 29, breyting
Brekkuás 29
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 10 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 545
21. janúar, 2015
Annað
Fyrirspurn
Örn Eyfjörð Jónsson sækir 30.09.14 um að setja um garðvegg samkvæmt teikningum Eyjólfs Valgarðssonar dags. 29.09.14 Nýjar teikningar bárust 20.10.2014 Nýjar teikningar bárust 28.10.2014 Nýjar teikningar bárust 04.11.2014. Erindið var kynnt fyrir nágrönnum, ein athugasemd barst. Veggurinn liggur alls staðar að bæjarlandi og þarf því aðeins samþykki sveitarfélagisns að liggja fyrir skv. 7.2.3 grein byggingarreglugerðar nr. 112/2012.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi metur skerðingu útsýnis sem óverulega og samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010. Skriflegt byggingarleyfi verður gefið út þegar þjónustugjöld hafa verið greidd.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 207403 → skrá.is
Hnitnúmer: 10092508