Skipulags- og byggingarfulltrúi bendir eiganda turnsins á að framkvæmdin er byggingarleyfisskyld samkvæmt 2.3.5 grein byggingarreglugerðar nr. 112/2012:
Undanþegin byggingarleyfi eru smáhýsi á lóð ef:
4. Mesta hæð útveggja eða þaks á smáhýsi er 2,5 m mælt frá yfirborði jarðvegs.
6. Ef smáhýsi er nær lóðarmörkum en 3,0 m skal liggja fyrir skriflegt samþykki lóðarhafa þeirrar
nágrannalóðar og skal það lagt fram hjá byggingarfulltrúa.
Eiganda ber því að sækja um leyfi fyrir turninum eða fjarlægja hann að öðrum kosti.