Samningur um rekstur Bæjarbíós frá vorinu 2014 var tilraunaverkefni með það fyrir augum að færa aukið líf í húsið. Sá samningur var endurnýjaður árið 2015 og er ánægjulegt hversu vel hefur tekist til. Eftir þessi tvö ár er það mat bæjarráðs að rétt sé að rekstrarformið verði tekið til endurskoðunar með tilliti til útboðs.
Bæjarstjóra falið að ræða við Kvikmyndasafn Íslands.