Uppland reiðleiðir, breyting á aðalskipulagi
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 10 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 532
15. október, 2014
Annað
Fyrirspurn
Hestamannafélagið Sörli óskar eftir breytingum á legu reiðleiða í upplandi Hafnarfjarðar skv. meðfylgjandi gögnum.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi vísar erindinu í skipulags- og byggingarráð.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 123122 → skrá.is
Hnitnúmer: 10034221