Strætó bs, Flex þjónusta, kynning
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 10 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3397
15. janúar, 2015
Annað
Fyrirspurn
Tekið fyrir að nýju og lögð fram umbeðin umsögn umhverfis- og framkvæmdaráðs.
Svar

Lagt fram. Bæjarráð tekur undir umsögn umhverfis- og framkvæmdaráðs.