Kvistavellir 1, byggingarstig
Kvistavellir 1
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 10 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 536
12. nóvember, 2014
Annað
Fyrirspurn
Síðasta skráða úttekt á Kvistavöllum 1 er á þakvirki árið 2012. Ekki hefur farið fram fokheldisúttekt.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir byggingarstjóra/eiganda skylt að sækja um fokheldisúttekt innan 4 vikna. Jafnframt er bent á ákvæði í lóðarleigusamningi:
8. gr.
Lóðarhafa er skylt:
a) fullunnir aðaluppdrættir skula liggja fyrir 1. júlí 2006
b) þjónustugjöld og viðbótar gatnagerðargjald umhverfis- og tæknisviðs skal greiða
áður en byggingarleyfi er gefið út og eigi síðar en 1. ágúst 2006
c) að ljúka gerð sökkulveggja fyrir 1. desember 2006
d) að gera húsið fokhelt og grófjafna lóð fyrir 1. desember 2007
e) að fullgera húsið að utan fyrir 1. júní 2008
f) að halda byggingarframkvæmdum að öðru leyti áfram með eðlilegum hraða að dómi bæjarstjórnar. Lóðarhafa er skylt að valda ekki eigendum næstliggjandi húsa tjóni með óhæfilegum drætti á byggingarframkvæmdum.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 204366 → skrá.is
Hnitnúmer: 10085317