Kaplahraun 9, sand og olíuskilja byggingarleyfi
Kaplahraun 9
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 10 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 539
4. desember, 2014
Samþykkt
Fyrirspurn
BTC ehf sækir 11.11.14 um að setja niður sand og olíuskilju samkvæmt teikningum Heiðars Jónssonar dags. 08.11.14. Stimpill Heilbrigðiseftirlits er á teikningu.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 121348 → skrá.is
Hnitnúmer: 10034282