Barnaverndarmál, framkvæmdaáætlun
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1837
27. nóvember, 2019
Annað
Fyrirspurn
2. liður úr fundargerð Fjölskylduráðs frá 8. nóvember sl.
Lagt fram til afgreiðslu.
Framkvæmdaráætlun í barnavernd í Hafnarfirði kjörtímabilið 2018 - 2022 lögð fram og samþykkt.
Starfshópnum eru þökkuð vel unnin störf. Framkvæmdaráætluninni vísað í bæjarstjórn til kynningar.
Svar

Til máls tekur Helga Ingólfsdóttir.

Einnig tekur til máls Guðlaug Kristjánsdóttir. Til andsvars kemur Helga Ingólfsdóttir. Guðlaug svarar andsvari.

Einnig tekur Jón Ingi Hákonarson til máls. Til andsvars kemur Helga Ingólfsdóttir og svarar Jón Ingi andsvari.

Bæjarstjórn staðfestir samhljóða afgreiðslu fjölskylduráðs.