Lyngberg 15, deiliskipulagsbreyting
Lyngberg 15A
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 9 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 551
4. mars, 2015
Annað
Fyrirspurn
Fjarðarsmíði ehf sækir um að breyta deiliskipulagi Setbergs fyrir lóð nr. 15. við Lyngberg. Í stað einbýsihúss verði byggt parhús á lóðinni.Skipulags- og byggingarráð samþykkti að auglýsa tillögu að breytingunni í samræmi við 43.gr laga nr. 123/2010. Tillagan hefur verið auglýst, engar athugasemdir bárust.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir erindið og að málinu verði lokið skv. 42. grein skipulagslaga nr. 123/2010.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 121645 → skrá.is
Hnitnúmer: 10035220