Tekjustofnar sveitarfélaga, frumvarp til breytinga á lögum
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 9 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3424
14. janúar, 2016
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram samþykkt stjórnar SSH frá 11.janúar sl. vegna frumvarps til laga um breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1195, með síðari breytingum (sérstakt framlag úr Jöfnunarsjóði.
Svar

Bæjarráð Hafnarfjarðar tekur undir áskorun SSH.