Tjarnarvellir 1, leyfi fyrir flugeldasölu
Tjarnarvellir 1
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 10 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 538
26. nóvember, 2014
Annað
Fyrirspurn
Knattspyrnufélagið Haukar óska eftir að setja upp gámaeiningu til 10. desember nk. við Tjarnarvelli 1 vegna flugeldasölu sem er samstarfsverkefni Knattspyrnufélagsins og Landsbjargar.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi heimilar uppsetningu þessara gáma og er leyfið veitt að fullnægðum skilyrðum vopnalaga nr. 16/1998 og gildandi reglugerðar um skotelda.