Kirkjuvellir 12, lóðarumsókn
Kirkjuvellir 12A
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 10 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3395
4. desember, 2014
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Fjarðarmóta ehf dags. 24.11.2014 um lóðina Kirkjuvellir 12.
Svar

Bæjarráð synjar fyrirliggjandi umsókn og samþykkir að auglýsa lóðina í samræmi við tillögu sviðsstjóra skipulags- og byggingarmála.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 197742 → skrá.is
Hnitnúmer: 10113044