Planitor
Hafnarfjörður
/
1411350
/
9
Knattspyrnufélagið Haukar, fjárstyrkur
Vakta 1411350
Síðast
tekið fyrir
á fundi fyrir 10 árum síðan.
Bæjarráð
nr. 3395
4. desember, 2014
Annað
‹ 8
9
10 ›
Fyrirspurn
Lagt fram erindi Knattspyrnufélagsins Hauka dags. 25.11.2014 þar sem óskað er eftir fjárveitingu til að koma þrek og styrktarsal að Ásvöllum í viðunandi horf.
Svar
Bæjarráð óskar eftir umsögn frá umhverfi og framkvæmdum.
Knattspurnufélagið Haukar, fjárstyrkur, umsókn.pdf
PDF
Loka