Knattspyrnufélagið Haukar, fjárstyrkur
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 10 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3395
4. desember, 2014
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi Knattspyrnufélagsins Hauka dags. 25.11.2014 þar sem óskað er eftir fjárveitingu til að koma þrek og styrktarsal að Ásvöllum í viðunandi horf.
Svar

Bæjarráð óskar eftir umsögn frá umhverfi og framkvæmdum.