Kaplakriki,mhl 11,Miðasöluhús
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 10 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 539
4. desember, 2014
Annað
Fyrirspurn
Sótt er 27.11.14 um byggingarleyfi á nýju matsöluhúsi við Kaplakrika,tvö skyggni byggð við núverandi hús við aðalinngang og félagsaðstöðu, ásamt steyptum vegg á lóð til að mynda skjól á reiðhjólastæði. Samkvæmt teikningum Sigurðar Einarsonar dag.25.11.14.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi frestar erindinu þar sem innsend gögn eru ófullnægjandi. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.