Menningar- og ferðamálanefnd - 234
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 9 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3395
4. desember, 2014
Annað
‹ 18
19
Fyrirspurn
Lögð fram fundargerð menningar- og ferðamálanefndar frá 2. desember sl.
Svar

Lagt fram til kynningar. 19.1. 1409031 - Könnun á fjölda ferðamanna 2014. Lögð fram drög að skýrslu frá Rannsóknum og ráðgjöf ehf. Endanleg skýrsla verður kynnt 4. desember n.k. Endanleg skýrsla mun liggja fyrir fljótlega og verður kynnt á Aðventufundi Ferðamálasamtaka höfuðborgarsvæðisins sem haldinn verður í Hellinum á Hótel Víking næst komandi fimmtudag kl. 16.30. 19.2. 1409029 - Jólaþorpið 2014 Menningar- og ferðamálafulltrúi greindi frá velheppnaðri opnun Jólaþorpsins sl. laugardag og því að vegna veðurs þurfti að loka á sunnudeginum. Rætt um velheppnað Jólaþorp og góða stemmingu við opnun.