Hafnarstjórn - 1462
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 10 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3397
15. janúar, 2015
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram fundargerð hafnarstjórnar frá 16. desember 2014.
Svar

21.1. 1412115 - Frystigeymsla Hafnarstjóri og bæjarstjóri greindu frá viðræðum við Eimskip um byggingu frystigeymslu í Hafnarfirði.
Lagt fram erindi Eimskips varðandi frystigeymslu, dagsett 16. desember 2014, undirritað Gylfi Sigfússon forstjóri. Hafnarstjórn felur hafnarstjóra og bæjarstjóra að halda viðræðum áfram við fyrirtækið.