Hafnarstjórn - 1463
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 10 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3397
15. janúar, 2015
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram fundargerð hafnarstjórnar frá 18. desember 2014.
Svar

22.1. 1412115 - Frystigeymsla Lagt fram samkomulag milli Hafnarfjarðarhafnar og Eimskip Íslands hf um grundun byggingarreits fyrir frystigeymslu á Óseyrarbraut 22, á grundvelli lóðaleigusamnings um lóðina frá 4. nóvember 2003.
Samningurinn er undirritaður 18. desember 2014 með fyrirvara um staðfestingu hafnarstjórnar og bæjarstjórnar Hafnarfjarðar. Hafnarstjórn samþykkir samninginn.