Tjarnarvellir 5 og 7, umsókn um lóð
Tjarnarvellir 7
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 9 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1758
20. janúar, 2016
Annað
Fyrirspurn
(Afgreiðslu á úthlutun lóðar var frestað á fundi bæjarstjórnar 27.maí 2015.)
8.liður úr fundargerð BÆJH frá 17.des. sl. Tillaga um að afturkalla tillögu til bæjarstjórnar um úthlutun lóðar
Bæjarráð samþykkir að afturkalla tillögu til bæjarstjórnar um úthlutun lóða að Tjarnarvöllum 5 og 7.
Svar

Til máls tók Gunnar Axel Axelsson. Til máls tók Ólafur Ingi Tómasson. Til andvars kom Gunnar Axel Axelsson.
Bæjarstjórn staðfestir ákvörðun bæjarráðs um að afturkalla úthlutun lóðarinnar að Tjarnarvöllum 5 og 7 með 11 samhljóða atkvæðum.