Tjarnarvellir 5 og 7, umsókn um lóð
Tjarnarvellir 7
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 9 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3414
27. ágúst, 2015
Annað
Fyrirspurn
Tekin fyrir að nýju eftirfarandi tillaga sem frestað var á fundi bæjarstjórnar 27.5. sl.: Bæjaráð vísar eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar: "Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að úthluta Fannborg fasteignafélagi ofangreindum lóðum í samræmi við fyrirliggjandi gögn og nánari skilmála skipulags- og byggingarfullrúa."
Svar

Bæjarráð felur bæjarstjóra að vinna áfram að málinu í samræmi við umræður á fundinum.