Tjarnarvellir 5 og 7, umsókn um lóð
Tjarnarvellir 7
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 9 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3395
4. desember, 2014
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn fasteignafélagsins Fannborg ehf dags. 27.11.2014 um lóðirnar Tjarnarvellir 5 og 7.
Svar

Bæjarráð felur bæjarstjóra að ganga til samninga við umsækjanda á grundvelli tilboðs hans og með hliðsjón af umsögn sviðsstjóra skipulags- og byggingarmála.