Tjarnarvellir 5 og 7, umsókn um lóð
Tjarnarvellir 7
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 9 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1746
27. maí, 2015
Annað
Fyrirspurn
15.liður úr fundargerð BÆJH frá 21.maí sl. Tekið fyrir að nýju og lagður fram samningur við Fannborg fasteignafélag ehf um ofangreinda lóð. Bæjaráð vísar eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar: "Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að úthluta Fannborg fasteignafélagi ofangreindum lóðum í samræmi við fyrirliggjandi gögn og nánari skilmála skipulags- og byggingarfullrúa."
Svar

Forseti bæjarstjórnar bar upp tillögu um að fresta þessum dagskrárlið og var það samþykkt með 11 samhljóða atkvæða.