Álagning sveitarsjóðsgjalda 2015
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 10 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3395
4. desember, 2014
Annað
Fyrirspurn
Laðgar fram tillögur að álagningu úrsvars og fasteignagjalda árið 2015. Einnig tillaga að tekjumörkum vegna afsláttar á fasteignaskatti elli- og örorkulífeyrisþega.
Svar

Bæjarráð vísar tillögum að álagningu útsvars og fasteignagjalda til bæjarstjórnar.