Fjörður, sala jólatrjáa
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 10 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 540
11. desember, 2014
Annað
Fyrirspurn
Húsfélagið Fjörður sækir um leyfi fyrir sölu jólatrjáa fyrir utan verslunarmiðstöðina Fjörð 10-24 des 2014.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir erindið. Framkvæmd skal vera í samræmi við "Reglur um götusölu og útimarkaði í landi Hafnarfjarðarbæjar" og gæta skal þess að valda ekki hættu eða truflunum á umferð.