Námssamningar starfsmanna leikskóla
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3591
16. desember, 2021
Annað
Fyrirspurn
2.liður úr fundargerð fræðsluráðs frá 17.nóvember sl. Lögð fram drög að reglum um námssamninga starfsmanna leikskóla til samþykktar. Fræðsluráð samþykktir fyrir sitt leyti námssamninga starfsmanna í leikskólum og vísar til frekari samþykktar bæjarráðs.
Svar

Bæjarráð vísar námssamningum starfsmanna í leikskólum aftur til umræðu í fræðsluráði og óskar jafnframt eftir frekari skýringum og áhrifum á fjórða lið í liðnum "Annað" í fyrirliggjandi reglum.