Neyðarstjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 10 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3396
12. desember, 2014
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram drög að erindisbréfum vegna neyðarstjórnar. Steinunn Þorsteinsdóttir upplýsingafulltrúi mætti til fundarins og fór yfir málið.
Svar

Lagt fram.