Álhella 1, mhl01, byggingarstig og skráning
Álhella 1
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 10 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 540
11. desember, 2014
Annað
Fyrirspurn
Vakin var athygli á að mhl 01 á lóðinni Álhellu 1 er skráð á byggingar- og matstigi 1. Síðasta skráða úttekt í málaskrákerfi, er á sökkulveggjum en byggingarleyfið var samþykkt árið 2000.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir byggingarstjóra skylt að sækja um fokheldisúttekt innan 4 vikna og lokaúttekt að því loknu. Vakin er athygli á ábyrgð eiganda skv. lögum um mannvirki nr. 160/2010.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 122107 → skrá.is
Hnitnúmer: 10097687