Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins, gjaldskrá
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 10 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1738
21. janúar, 2015
Annað
Fyrirspurn
7.liður úr fundargerð BÆJH frá 15.jan.sl. Lagt fram erindi Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins dags. 19. desember 2014 þar sem fram kemur að stjórn slökkviliðsins hefur samþykkt nýja gjaldskrá en til að hún öðlist gildi þarf samþykki allra aðildarsveitarfélaga. Bæjarráð vísar gjaldskránni til staðfestingar í bæjarstjórn.
Svar

Bæjarstjóri Haraldur L. Haraldsson tók til máls.

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti fyrirliggjandi gjaldskrá með 11 samhljóða atkvæðum.