Fundargerðir 2015, til kynningar í bæjarstjórn
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 9 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1743
15. apríl, 2015
Annað
‹ 8
9
Fyrirspurn
Fundargerð fjölskylduráðs frá 27. mars sl. a. Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 16. mars sl. Fundargerð fræðsluráðs frá 23. mars sl. Fundargerð umhverfis- og framkvæmdaráðs frá 25. mars sl. a. Fundargerð Strætó bs. frá 13. mars sl. Fundargerð bæjarráðs frá 26. mars sl. a. Fundargerð heilbrigðisnefndar Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis frá 19. febr. sl. b. Fundargerðir menningar- og ferðamálanefndar frá 13. og 18. mars sl. c. Fundargerð stjórnar SORPU bs. frá 23. mars sl. Fundargerð bæjarráðs frá 13. apríl sl. Fundargerð skipulags- og byggingaráðs frá 24. mars sl. Fundargerð skipulags- og byggingaráðs frá 7. apríl sl.
Svar

Adda María Jóhannsdóttir kvaddi sér hljóð vegna 8. liðar fundargerðar fræðsluráðs frá 23.3., Fækkun barna á leikskólaaldri.

Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kvaddi sér hljóð vegna 7. liðar fundargerðar bæjarráðs frá 26.3. sl., Málefni Hafnarfjarðarhafnar, Haraldur L. Haraldsson bæjarstjóri kom að andsvari.

Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs.