Efstahlíð 6 fyrirspurn
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 10 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 544
14. janúar, 2015
Annað
Fyrirspurn
Bjarnþór S Harðarson leggur inn fyrirspurn með tölvupósti dags.30.12.2014 um að breyta rými sem er undir bílskúr í vinnustofu. Ætlunin er að setja glugga í rýmið og nýta það sem vinnustofu.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi tekur jákvætt í erindið, en ítarlegri gögn þurfa að berast þannig að unnt sé að taka það til afgreiðslu, sjá meðfylgjandi minnispunkta.