Strætó bs, fundargerðir 2015
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 9 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3399
5. febrúar, 2015
Annað
‹ 1
2
Fyrirspurn
Lögð fram fundargerði stjórnar og eigenda Strætó bs frá 5. febrúar þar sem fram kemur að skipuð verður sérstök stjórn yfir ferðaþjónustu fatlaðs fólks næstu 4 vikurnar. Bæjarstjóri gerði grein fyrir málinu.
Svar

Til upplýsinga.