Strandgata 26-28-30, deiliskipulag
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 9 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 548
11. febrúar, 2015
Annað
Fyrirspurn
Sérverk ehf. sækir 30.1.2015 um að byggja hús með þjónustu á 1.hæð og íbúðum á efri hæðum. Samkvæmt teikningum Valdimars Harðarsonar dagsettr 26.1.2015. Stimpill frá slökkviliði höfuðborgarsvæðinsins barst einnig.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi frestar erindinu þar sem innsend gögn eru ófullnægjandi. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.