Íshella 5a/ Efstidalur 37, byggingarleyfi
Íshella 5
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 10 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 545
21. janúar, 2015
Samþykkt
Fyrirspurn
Auður Björk Kristinsdóttir sækir 14.01.15 um að byggja sumarhús á lóð Íshellu 5a sem að á að flytja á Efsta-Dal 37 167770.sakvæmt teikningum Friðriks Ólafsson dags. 05.2014.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010. Skriflegt byggingarleyfi verður gefið út þegar þjónustugjöld hafa verið greidd.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 189367 → skrá.is
Hnitnúmer: 10075072