Fagrakinn 17, fyrirspurn
Fagrakinn 17
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 10 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 545
21. janúar, 2015
Annað
Fyrirspurn
Agnar Logi Axelsson leggur 14.01.15 fram fyrirspurnum að stækka svalir miðhæðar. Útgönguhurð úr stofu inn á svalir á þeim stað sem að gluggi er nú til staðar. Breyting sést á meðfylgjandi teikningu. Munnlegt samþykki eiganda jarðhæðar og rishæðar liggur fyrir.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi tekur jákvætt í erindið. Sjá þó meðfylgjandi athugasemdir.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 120409 → skrá.is
Hnitnúmer: 10030842