Reglur um tekjutengdan afslátt fasteignaskatts elli- og örorkulífeyrisþega
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 9 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3400
12. febrúar, 2015
Annað
Fyrirspurn
Túlkun ofangreindra reglna þegar um er að ræða andlát maka tekin til umfjöllunar.
Svar

Bæjarráð samþykkir að réttur til afsláttar eftirlifandi maka verði miðaður við tekjumörk einstaklinga.