Lagt fram.
Bæjarráðsfulltrúar Samfylkingar og áheyrnarfullrúi Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs lögð fram eftirfarandi bókun:
"Bæjarráðsfulltrúar Samfylkingar og Vinstri grænna árétta að eðlilegt er að bæjarstjóri sæki sér umboð til töku ákvarðana og framkvæmd breytinga sem teljast verulegar í rekstri sveitarfélagsins og sinni upplýsingaskyldu sinni til bæjarráðs og eftir atvikum annarra fastanefnda og bæjarstjórnar."