Ólafur Ingi Tómasson tók til máls, þá Adda María Jóhannsdóttir og lagði til að málinu yrði vísað aftur til skipulags- og byggingarráðs.
Ólafur Ingi Tómasson koma að andsvari við ræðu Öddu Maríu Jóhannsdóttur, Adda María Jóhannsdóttir svaraði andsvari, Pétur Óskarsson kom einnig að andsvari við ræðu Öddu Maríu Jóhannsdóttur, Adda María Jóhannsdóttir svaraði andsvari.
Gunnar Axel Axelsson tók síðan til máls, Ólafur Ingi Tómasson kom að andsvari og lagði til að málinu yrði frestað..
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti með 11 samhljóða atkvæðum að vísa málinu aftur til skipulags- og byggingarráðs.