Strandgata 26-30, deiliskipulagsbreyting
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 6 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 380
22. september, 2015
Samþykkt
Fyrirspurn
Valdimar Harðarson sækir f.h. Sérverks um að breyta deiliskipulagi reitsins í samræmi við innsend gögn. Sviðsstjóri greindi frá fundi með forsvarsmönnum Fjarðar.
Svar

Skipulags- og byggingarráð samþykkir erindið og felur umhverfis- og skipulagsþjónustu að ganga til samninga við húsfélag Fjarðar og lóðarhafa Strandgötu 26-30 um frágang og aðkomu að kjallara.

Skipulags- og byggingarráð vísar eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:
"Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir fyriliggjandi breytingu á deiliskipulagi Strandgötu 26-30 og að málinu verði lokið samkvæmt 42 gr. skipulagslaga nr.123/2010.