Skipulags- og byggingarfulltrúi heimilar niðurrif skúrsins. Hafa skal samband við Byggðasafn Hafnarfjarðar til að vakta framkvæmdina þegar niðurrifið fer fram.
Afstaða verður tekin til endurbyggingar hans þegar umsókn um byggingrleyfi berst með uppdráttum í samræmi við byggingarreglugerð nr. 112/2012.