Þjónustugjaldskrá skipulags- og byggingarfulltrúa, endurskoðun árið 2015
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 9 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1757
9. desember, 2015
Annað
Fyrirspurn
8.liður úr fundargerð BÆJH frá 3.des. sl. Tekið fyrir að nýju.
Bæjarráð samþykkir að leggja til við bæjarstjórn:"Bæjarstjórn samþykkir endurskoðaða þjónustugjaldskrá skipulags- og byggingafulltrúa".
Bæjarfulltrúar Samfylkingar sátu hjá.
Svar

Bæjarfulltrúi Ólafur Ingi Tómasson tók til máls. Til máls tekur bæjarfulltrúi Gunnar Axel Axelsson. Til andsvars kemur bæjarfulltrúi Ólafur Ingi Tómasson. Næstur tekur til máls Ófeigur Friðriksson.

Samþykkt með 11 samhljóða greiddum atkvæðum.